Vikan 23-27.04 á Skólakjarna

28. 04. 2018

Það var mikið að gerast í þessari viku á Skólakjarna.

Hvað gerðum við inni? Á mánudaginn lærðum við siðasta stafin og það var Æ/æ. Á þriðjudaginn gerðum við stærðfræði verkefni og lærðum að búa til tölustöfum 11 til 20 með Numicon og svo æfðum við að skrifa það á blað og teiknuðum með Numicon förmin. Á miðvikudaginn vorum við í hringekju inni í vinnustofu. Það var leiksrofa, krummaleikurinn og einingakubbar. Á fimmtudaginn var EY hóp inn á Listakjarna og AU hópur inni í vinnustofu að búa til grimmur. Á föstudaginn var opin vinafundur sem Yngrikjarnisá um og við fórum framm í sal að syngja saman. Við sungum svo upp á svið 3 lög sem við ætlum að syngja í útskrift og krakkarnir stódu sig mjög vel. Við fórum líka á bókasafni Sjálandsskóla í siðasta skipti og voru krakkarnir frá 1 og 2 bekk að lesa fyrir okkur og svo skoðuðum við bækur saman.

Hvað gerðum við úti? Við fórum allir á hestbak á fimmtudaginn. Þetta var mjög skemmtilegt. EY hóp bjó til flöskuskeyti sem þau hentu út í sjó. Ég er búin að setja inn myndir. Þau fóru líka í göngutúr á hjólabrettagarðin, fóru í göngutúr í hverfinu og fengu allir að segja hvar eiga þau heima og með hverjum. AU hóp fór í göngutúr á leikvöll, fór út að krita og leika saman út í garð.

Við erum búin með kennsluna (læsi, stærðfræði og enska) og héðan í frá ætlum við að gera allskonar skemmtilegt í hópatima eins og að mála, föndra og leika frjálst. Mig langar líka að segja að útskriftin verður þann 8 maí um 17:30 (endilega taka daginn frá) og útskriftaferðin verður þann 15 maí (en hér fara bara kennararnir og börnin). Það mun koma samt fleiri upplysingar í tölvupost seinna. Við erum búin að æfa mikið í skemmtistundin fyrir útskrift upp á svið og við erum orðin spennt að syna ykkur. Góða helgi!

© 2016 - 2018 Karellen