news

Vikan 17-19 sept a Skólakjarna

23. 09. 2018

Þessa vika er búin að vera viðburðarik og skemmtileg. Í þessari viku lærðum við stafina E/e og É/é.

Á mánudaginn fór EYU hóp út á ströndina og AU fór út að hjóla á jafnvægnishjól.

Á fimmtudaginn vorum við saman í hópatima og það var karnival. First fórum við í hringekju inni og skiptumst á að vera í íþróttum, leikstofa, legokrókur og leika með skógarkubbum. Svo fengu allir að fara út að hoppa í hoppukastala . Það var mikið fjör og börnin voru rosa ánægð.

Á miðvikudaginn var gott veður úti og AU hóp fekk að mála úti fyrir framan listakjarna eftir fyrirmynd. og EY hóp fór í leiki í Galgahrauni.

Á föstudaginn fór EY hóp í stærðfræði verkefni með Numicon og svo út í garð í fótbolta og á jafnvægnishjól. AU hóp fór í göngutúr að tinna laufblöð og svo fórum við inn á Listakjarna að föndra mynd af okkur með laufblöðum.

Í skemmtistund voru krakkarnir í Vinanudd (verkefni úr Vinátta áætlun). Ég kenndi þeim limbodans og krakkarnir skemmtu sér svo vel. Ég er búin að setja skemmtilegar myndir inn á Karelen. Svo fórum við í allskonar dansleikir (töludans, frjósudans o.fl.) og lærðum að búa til sögu saman eftir myndum.

Góða helgi!!!

© 2016 - 2020 Karellen