Vikan 16.04-20.04 á Skólakjarna

21. 04. 2018

Á mánudaginn byrjaði Skólakjarna að fara út í garð að leika saman. Svo fóru þau inn í vinnustofu að klára gjafirnar fyrir súmardaginn 1. Á þriðjudaginn fórum við í vettvangsferð í Álfagarðinum. Þegar við vorum komin þar fengu þau vinber og bananar í ávaxtastund. Skoðuðum svo nátturuna og krakkarnir töku myndir af vorinu (sem verða syndar á ljósmyndasyninguni okkar: 'Árstiðirnar í gegnum augu okkar'). Siðan leikum saman á leikvöllinum þar. Krakkarnir voru rosa duglegir í stræto og siðan að labba aftur í leikskólan. Á miðvikudaginn lærðum við stafinn X/x. EY hóp fór í göngutúr að tinna rúsl í kringum leikskólan og AU hóp fór út í garð að leika með sköflur, fötur og hjól. Á föstudaginn lærðum við stafinn Ö/ö. EY hóp fór út á fótboltavöllinn að spila fótbolta saman og AU hóp fór að hjóla á jafnvægnishjólum.

Í skemmtistund var Kolbeinn að æfa sjálfþekkingargreind og talaði með börnum um uppáhladsdyrin þeirra og hvort þau þekkja einhver dýr. Krakkarnir voru mjög duglegir að segja frá. Svo var farið líka í dansleikir þvi þeim finnst það mjög gaman. Góða helgi!

© 2016 - 2018 Karellen