news

Vikan 15.10-19.10 á Skólakjarna

22. 10. 2018

Það var mikið að gera hjá okkur í þessari viku og börnin mjög duglegir að taka þátt í öllu.

Í læsi lærðum við stafina H\h og B\b. Á miðvikudaginn vorum við saman í hópatima og gerðum saman grænfánaverkefnið sem hét 'Heal the Earth' (...make it a better place for you and for me...). Við vorum ótrulega ánægð hvað krakkarnir voru áhugasamir og duglegir að teikna hvað geta þau gert til að vernda jörðin okkar. Svo hlustuðum við líka á 'Heal the World' lagið frá Michael Jackson og var mjög gaman.

Svo unnum við í AU hóp aðeins með 'Magga Moltu'. Gerðum verkefnið sem heitir 'Maggi Molta litur til veðurs' og krakkarnir þurftu að finna út hvernig er veðrið úti og klæða sig eftir veðri og líka finna aðra leiðir til að kanna veðrið.

EY hóp gerði ensku verkefni á föstudaginn og lærðu um form og fóru í íþróttum frammi í sal á fimmtudaginn.

AU hóp gerði rosalega skemmtileg tilraun á föstudaginn. Við fórum first saman niðri í fjóruna og tindum allskonar hlutir: prik, stein, laufblöð, ber, skeljar. Svo fórum við inn á Listakjarna og profuðum hvort það seinkar eða flytur on í vatnið. Myndir frá tilraunin eru kominn inn á Karelen. Börnunum fannst þetta mjög spennandi.

Á föstudaginn var opin vinafundur og við erum rosalega stolt af börnum okkar á Skólakjarna. Þau eru búin að standa sig svo vel upp á svið að syngja og dansa. Mig langar líka að þakka innilega öllum föreldrum sem komu að sjá okkur.

Í skemmtistundin gerðum allskonar skemmtilegt: jóga, töluðum saman um grænfánaverkefnið okkar, æfðum fyrir vinafundin og lærðum fleiri lög með hreyfingum.

Í næstu viku verður Bangsadagur á fimmtudaginn og þá mega börnin koma með litinn bangsi í leikskóla og á föstudaginn er starfsdagur og leikskólinn lokaður.

Sjaumst kát og hress í næstu viku!

© 2016 - 2020 Karellen