Vikan 14.05-18.05 á Skólakjarna

18. 05. 2018

Það var mikið að gerast á Útskriftarkjarna í þessari viku. Á mánudaginn teiknuðu allir mynd af mömmu og ömmu og töluðum um hvað við gerum skemmtilegt með þeim. Svo fórum við út og lærðum nýr leikur: 'Pókó'.

Á þriðjudaginn fórum við í útskriftarferð. Ferðin byrjaði a rútuferð i sumarhús undir Hafnarfjalli. Þar fengu krakkarnir að leika sér aðeins saman og fara i leiki. . Svo fengu þau pulsur og ís. Eftir það fórum við aftur i rútuna og keyrðum við inn i borgarfjörðinn og fórum að hitta kyðlinga í geitabúið Háafell við Hvitársiðu. Þetta fannst krökkunum rosalega gaman og það fengu allir að halda á kyðlingum. Svo fengum við siðdegishressing : ostaslaufur, kleinur, hafrakex og safi. Svo fórum við aftur í rútú kl. 15:00 og keyrðum tilbaka heim. Þetta var mjög skemmtilegt ferð og allir krakkarnir duglegir að hlusta. Endilega kikið á myndirnar inn á Karelen.

Á miðvikudaginn fór Útskriftarkjarni fram í sal að hlusta á fyrirlestur um umferðarreglurnar og þau fengu að horfa á skemmtilegt myndband um strák sem átti að æfa sig í umferðarreglum. Svo fengu þau litabók.

Á fimmtudaginn vorum við að baka bollur fyrir mömmu og ömmu kaffi. Siðan fórum við allir út í garð í tvo leiki: 'Pókó' og Töfrateppið.

Á föstudaginn bjóðum við öllum mömmum og ömmum í kaffi í leikskólan. Mig langar að þakka ykkur fyrir góðan mæting og góðan stund saman. Svo var farið út. EY hópur fór í hjólabrettagarðin og AU hóp for að hjóla á jafnvægnishjól í Sjálandsskóla.

Kolbeinn var skemmtikennari í þessari viku. Hann las 2 bækur með Einari Áskel sem börnum fannst mjög skemmtilegar. Svo var farið í dansleikir auðvitað. Svo voru allir krakkarnir að kynna sig fyrir Sigurður Vopni sem er að byrja hjá okkur : þau sögðu hvernig þau heita, hvar þau eiga heima og hvað þeim finnst skemmtilegt að gera.

Í næstu viku:

- frí á mánudaginn

- sund á fimmtudaginn bæði fyrir strákar og stelpur

- myndatöku á þriðjudaginn (börnin mæta í leikskólaföt)

- foreldraviðtöl á föstudaginn.

Takk fyrir vikuna! Góða helgi!


© 2016 - 2018 Karellen