news

Vikan 12.11-16.11 á Skólakjarna

16. 11. 2018

Rosalega skemmtileg og viðburðarík vika er búin að liða hjá okkur. Á mánudaginn gerðum við stærðfræði verkefni. Við unnum með tölustofum og talning. Á þriðjudaginn og miðvikudaginn gerðum við læsi og var komið á stafina J\j og K\k.

Á fimmtudaginn vorum við saman í hópatima og fyrst fórum við út í leiki og svo vorum að baka bolur inni fyrir pabba og afa kaffi. Teiknuðum svo mynd af pabba og afa.

Á föstudaginn var pabba og afa kaffi og það var mjög gaman og kósy. Krakkarnir voru rosa duglegir. Eftir það fórum allir í vettvangsferð á Þjóðminjasafnið. Fórum með stræto og gekk ferðin okkar mjög vel báðar leiðir. Þegar við vorum komin á Þjóðminjasafnið tók safnkennari á moti okkur og þá byrjaði kynninguna. Hún sagði okkur ótrulega flottar sögur og það var allt saman mjög áhugavert. það var svo gaman að sjá hvað krakkarnir voru áhugasamir, duglegir að rétta upp hönd og spyrja allskonar spurningar. Litlar snillingar krakkarnir okkar! Endilega farið inn á Karellen og skoða myndirnar frá vettvangsferðin okkar.

Mig langar að látta ykkur vita að færnikennslan gengur mjög vel og börnin eru dugleg að tileinka ser færnina. Bráðum koma desember og þá munum við taka rólega með læsi og stærðfræði. Við ætlum að gera öndunaræfingar og jóga og hafa gaman.

© 2016 - 2020 Karellen