í þessari viku vorum við að vinna mikið með Vináttu verkefna. Markmið Vináttu eru:
Að móta jákvæðan skólabrag og viðhalda honum. Að samfélag barnanna einkennist af gegnkvæmu umburðarlyndi og virðingu. Að þróa getu barna til þess að sýna hverju öðru umhyggju og a...
Það er frí á morgun (29. mars) og föstudaginn (30.mars). Leikskólinn er lika lokaður á mánudaginn.
Gleðileg páska!
Vikan 19. mars - 23. mars á Gulakjarna var bókavika.
Gulikjarni var mikið að vinna með bækur. Við lásum saman allskonar bækur, skoðuðum myndirnar og bjuggum til sögur sjálfir. Strákunum fannst það mjög skemmtilegt.
Á miðvikudaginn 21. mars var...
Í þessari víku áttu tveir strákar afmæli.
Á miðvikudaginn varð Ingólfur 4 ára og á föstudaginn varð Sveinn Oddi 3 ára.
Til hamingju með afmælið ykkar vinir!
Við kláruðum páskaskraut sem við sendum heim í næstu viku.
Við förum...
Vikan 5.03. - 9.03. gekk vel. Við vorum að leika inni og úti. Förum í göngutúra. Sungum mikið.
Á föstudaginn 9. mars við förum framm í sal í vinafund. Grænikjarna stelpur voru sá um vinafund.
Við sungum:
*Ég elska blómin *Sjóræningjalagið *Loníetturnar *...
Á gulakjarna í þessu viku voru margir veikir. Það var ælupest að ganga hjá okkur. Vonandi allir eru búin að jafna sig eftir veikindi.
Í þessu viku loksins kom betra veður. Yndislegt að sjá sólina aftur :) Við vorum mikið að njóta það. Förum út að leika, moka, renn...
Vikan gekk mjög vel hjá okkur. Fórum út þegar veður leyfði. Vorum að renna í snjónum, moka með skóflu og fötu. Svo fórum við líka að leika í sjóræningjaskipinu.
X hópur (Tómasar hópur) var mikið að lesa bækur þessa viku, þeir hittu líka hund sem heitir Lubbi.<...
Í þessari víku gerðum við mikið. Á mánudaginn var bolludagur, á þriðjudaginn var sprengidagur, svo kom ödkudagur á miðvikudaginn.
Á mánudaginn fengum við allir bollur með rjóma, sultu og súkulaði.
X-hópur býður spennt eftir bollum.
Á þrðjud...
Í þessari viku fögnuðum við bláadeginum á þriðjudeginum og allar stelpurnar mættu í bláum fötum.
R-hópur naut þess að hoppa í pollum sem voru endalausir þessa vikuna og lærði meðal annars stafinn R í bókinni Lubbi finnur málbein.
Z-hópur fór út að týna ...
Í þessari viku tókum við okkur ýmislegt fyrir hendur. X-hópur fór meðal annars að gefa öndunum brauð sem komu svo nálægt að við gátum næstum því klappað þeim. R-hópur fékk sér göngutúr í Sjálandsskóla og kíkti þangað inn. Þar skoðuðu stelpurnar alla uppstoppuð...