news

Vikan 14.05-18.05 á Skólakjarna

18. 05. 2018

Það var mikið að gerast á Útskriftarkjarna í þessari viku. Á mánudaginn teiknuðu allir mynd af mömmu og ömmu og töluðum um hvað við gerum skemmtilegt með þeim. Svo fórum við út og lærðum nýr leikur: 'Pókó'.

Á þriðjudaginn fórum við í útskriftarferð. Fer...

Meira

news

Vikan 7-11 mai á Skólakjarna

11. 05. 2018

Rosalega skemmtileg vika er búin að liða hjá okkur vegna þess í þessari viku voru börnin okkar að útskrifast. Útskriftin gekk rosalega vel, börnin voru rosalega duglegir að syngja og dansa upp á svið.

Á mánudaginn fór AU hópur first úti að leika með hjólborum og sk...

Meira

news

Vikan 7. maí - 11. maí á Gulakjarna

09. 05. 2018

Þetta vika var mjög stut. Samt það náuðist að gera eitthvað skemmtilegt.

Við fengum ný dót til að leika með í útisvæði. Strákarnir eru mjög spenntir til að leika með hjólbera og krakkakusta.

Við kiktum lika inn á Rauðakjarna í leikstofu og vinnusto...

Meira

news

Vikan 30.04-04.05 á Skólakjarna

05. 05. 2018

Á mánudaginn fór Skólakjarna first út að profa nyjum jafnvægnishjólnum. Í seinni hópatima fór Skólakjarni í hringekju með leikstofu, minnisspili, perlum, smellukubbum og púsli.

Á miðvikudaginn fórum við allir út í garð að leika frjálst saman. Mér finnst svo gaman ...

Meira

news

Vikan 30. apríl - 4. maí á Gulakjarna

04. 05. 2018

Vikan 30. apríl - 4. maí var stutt vika. Samt það náðust að gera margt skemmtilegt.

Á mánudaginn 30. apríl vorum við leika í rigningu, hoppa í pollanum, fara í boltaleik, búum til leir.

Á þriðjudaginn 1. maí leikskólinn var lokaður.

Á miðvikudaginn 2. ...

Meira

news

Vikan 23-27.04 á Skólakjarna

28. 04. 2018

Það var mikið að gerast í þessari viku á Skólakjarna.

Hvað gerðum við inni? Á mánudaginn lærðum við siðasta stafin og það var Æ/æ. Á þriðjudaginn gerðum við stærðfræði verkefni og lærðum að búa til tölustöfum 11 til 20 með Numicon og svo æfðum við a...

Meira

news

Vikan 23. - 27. apríl á Gulakjarna

27. 04. 2018

í þessari viku var gerast margt skemmtilegt.

X og Z hópar fóru í göngutúr að týna saman rúsl í umhverfinu.

Á fimtudaginn komu krakkahestar í heimsókn. Allir strákarnir fóru á hestbaki.

Svo á fösudaginn var opin vinafundur sem yngrikjarni var að st...

Meira

news

Vikan 16.04-20.04 á Skólakjarna

21. 04. 2018

Á mánudaginn byrjaði Skólakjarna að fara út í garð að leika saman. Svo fóru þau inn í vinnustofu að klára gjafirnar fyrir súmardaginn 1. Á þriðjudaginn fórum við í vettvangsferð í Álfagarðinum. Þegar við vorum komin þar fengu þau vinber og bananar í ávaxtastund. Sk...

Meira

news

Vikan 9.04-13.04 á Skólakjarna

14. 04. 2018

Það var mikið að gerast hjá okkur og vikan hefur verið svo fljót að liða.

Á mánudaginn lærðum við stafinn Y/y og svo fórum við í göngutúr niður í fjóruni að leita flottum steinum sem við ætlum að nota til að búa til gjafir fyrir sumardaginn 1. Skoðuðum líka ...

Meira

news

Vikan 2.04-6.04 á Skólakjarna

06. 04. 2018

Mjög skemmtileg vika er búin að liða hjá okkur. Á þriðjudaginn var AU hópur að mála mynd inn á kjarna og svo fóru þau út að renna sér á rassaþotu. EY hópur var first úti í snjókast og þau reyndu að búa til snjókarl saman. Þegar þau voru komin inn töluðu þau um fj...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen