news

Jólagjafir og dótadagur

23. 11. 2018

Það hefur verið viðburgðarrík vika hjá okkur á Grænakjarna. Við erum búnar að föndra jólagjafir fyrir foreldra og vera í skemmtilegum hópatímum og valtímum. Í dag enduðum við svo gleðina á því að hafa dótadag. Stelpurnar höfðu mjög gaman af því að fá að koma me...

Meira

news

Vikan 12.11-16.11 á Skólakjarna

16. 11. 2018

Rosalega skemmtileg og viðburðarík vika er búin að liða hjá okkur. Á mánudaginn gerðum við stærðfræði verkefni. Við unnum með tölustofum og talning. Á þriðjudaginn og miðvikudaginn gerðum við læsi og var komið á stafina J\j og K\k.

Á fimmtudaginn vorum við sam...

Meira

news

vikan á grænakjarna

16. 11. 2018

Í þessari viku vorum við að undirbúa pabba og afa kaffi sem var núna í morgun. Stelpurnar gerðu boðskort sem þær fóru með heim. Þær teiknuðu líka mynd af afa og pabba og sögðu okkur skemmtilegar sögur af þeim. Við kennararnir skrifuðum texta við myndirnar eftir frásögn ...

Meira

news

Vikan 15.10-19.10 á Skólakjarna

22. 10. 2018

Það var mikið að gera hjá okkur í þessari viku og börnin mjög duglegir að taka þátt í öllu.

Í læsi lærðum við stafina H\h og B\b. Á miðvikudaginn vorum við saman í hópatima og gerðum saman grænfánaverkefnið sem hét 'Heal the Earth' (...make it a better place f...

Meira

news

Vikan 8.10-12.10 á Skólakjarna

13. 10. 2018

Á mánudaginn gerði Skólakjarna stærðfræði verkefni. Börnin fengu eyðublað og þurfti að teikna sitt eigið skrimsli og nefna hann. Þau köstuðu með teningum og sá hversu mörg höfuð, hendur og fætur þurfti að hafa skrimslið og teikna svo. Þetta var mjög skemmtilegt. Í ú...

Meira

news

Vikan 1.10-5.10 á Skólakjarna

05. 10. 2018

Það var svo mikið að gerast hjá okkur á Skólakjarna í þessari viku.

Á þriðjudaginn fórum við á Ísafold saman. AU hóp fór á Dynjandi deild og EY fór á Arnarstapa deild. Börnin voru rosa duglegir að spjalla við fólkið, fóru að lita, spila og leika með kubbum.

Meira

news

Vikan 24.09-28.09 á Skólakjarna

03. 10. 2018

Frábær vika er búin að liða hjá okkur. Í þessari viku lærðum við stafirnir F/f og L/l. Börnin eru mjög duglegir í læsi og við erum rosa ánægð. Í stærðfræði lærðum við um form og bjuggjum til mynd með formum.

Á fimmtudaginn voru allir að búa til drekkagrimu s...

Meira

news

Vikan 17-19 sept a Skólakjarna

23. 09. 2018

Þessa vika er búin að vera viðburðarik og skemmtileg. Í þessari viku lærðum við stafina E/e og É/é.

Á mánudaginn fór EYU hóp út á ströndina og AU fór út að hjóla á jafnvægnishjól.

Á fimmtudaginn vorum við saman í hópatima og það var karnival. First f...

Meira

news

Vikan 3-7.09 á Skólakjarna

08. 09. 2018

Við gerðum margt skemmtilegt á Skólakjarna í þessari viku. Á mánudaginn fórum við í Numicon stærðfræði spil. Lærðum að tengja saman tölustafir og kubbar. Á þriðjudaginn og miðvikudaginn lærðum við stafirnir Á/a og A/a. Við lesum alltaf úr Lestrarlandi og hlustum svo ...

Meira

news

Vikan 7. maí - 11. maí á Gulakjarna

09. 05. 2018

Þetta vika var mjög stut. Samt það náuðist að gera eitthvað skemmtilegt.

Við fengum ný dót til að leika með í útisvæði. Strákarnir eru mjög spenntir til að leika með hjólbera og krakkakusta.

Við kiktum lika inn á Rauðakjarna í leikstofu og vinnusto...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen