Vasaljósadagur

08. 01. 2018

Haldið var uppá þrettándann með vasaljósadegi. Þá hittust börnin í myrkrinu í garðinum öll með vasaljósin sín, myndaður var vinahringur sem lýstist upp með öllum ljósunum. Hópurinn söng saman nokkur lög ,að því loknu léku börnin sér með ljósin sín í myrkrinu og hlupu eins og litlir ljósálfar um garðinn okkar.

© 2016 - 2019 Karellen