news

Útskiftarferð

25. 05. 2020

Útskriftarhópurinn okkar hefur undanfarin ár farið í ævintýraferð á Úlfljótsvatn og svo var einnig þetta árið. Þau fara með rútu á Úlfljótsvatn þar sem margt er brasað allan daginn. Farið í leiki, klifrað og grillaðar pylsur. Það voru þreyttir en sælir ferðalangar sem komu til baka og einhverjir lögðu sig á leiðinni heim.

© 2016 - 2021 Karellen