news

Fuglalífið

15. 11. 2018

Leikskólinn Sjáland hefur þau forréttindi að vera með fjöruna í næsta nágrenni við sig. Í dag var hópur af Grænakjarna að fara niður í fjöru að gefa öndunum en þær eru orðnar svo gæfar að þær komu röltandi á móti stelpunum. Hópurinn fór svo allur niður í fjör þar sem endurnar fengu brauðið sitt.

© 2016 - 2019 Karellen