Blár dagur

06. 04. 2018

Í dag héldum við upp á Bláa daginn allir mættu í bláum fötum og horfðum við á myndbandið um Daníel og Maríu en þau eru að segja frá því hvernig þau upplifa einhverfuna. Endilega farið inn á síðuna Blár apríl og horfið á myndbandið með börnunum ykkar.

Fögnum fjölbreytileikanum! Því lífið er blátt á mismunandi hátt

© 2016 - 2019 Karellen