news

Andarungar

25. 05. 2020

Við vorum svo heppin að fá að fara í heimsókn í næstu blokk en þar býr Sjálandsstrákur sem með andarunga heima hjá sér í tímabundnu fóstri. Takk fyrir að bjóða okkur heim og skoða ungana.

© 2016 - 2021 Karellen