Innskráning í Karellen
news

Dagur leikskólans

13. 02. 2023

Þann 6. febrúar síðastliðinn var dagur leikskólans. Við héldum upp á hann með flæði á milli kjarna í hópatíma þar sem börnin höfðu kost á að að upplifa starfið á öðrum kjörnum. Það gékk mjög vel og höfðu börnin gaman af. Í lok dags fengum við svo fjöruga heim...

Meira

news

Álfadans á þrettándanum

17. 01. 2023

Föstudaginn 6. janúar héldum við upp á þrettándann hér í leikskólanum. Samkvæmt íslenskri hefð standa jólin yfir í þrettán daga og er þrettándinn þeirra síðastur. Þá fer síðasti jólasveinnin heim til sín og álfarnir flytja búferlum. Börnin tóku með sér vasaljós,...

Meira

news

Gjafir til Mæðrastyrksnefndar

21. 12. 2022

Það hefur verið falleg hefð undanfarin ár að færa Mæðrastyrksnefnd gjafir handa börnum sem minna mega sín frá Leikskólanum. Undanfarin ár hafa gjafirnar verið settar undir jólatréð í Smáralind en í ár ákváðum við að færa Mæðrastyrksnefnd gjafirnar beint frá okkur. F...

Meira

news

Birgitta las um Láru og Ljónsa

05. 12. 2022

Það var notaleg stemmning hjá okkur í morgun þegar Birgitta Haukdal las fyrir okkur bókina sína um Láru og Ljónsa á Hrekkjavökunni. Börnin nutu sín vel og augljóst að mörg þekkja bækurnar hennar Birgittu. Þegar lestrinum lauk vildi Ljónsi, tusku ljónið hennar Láru sem var ...

Meira

news

Dagur barna

21. 11. 2022

Leikhópurinn Lotta kom í heimsókn í lok dags og hélt uppi fjörinu með skemmtilegri leiksýningu í boði foreldrafélagsins. Þökkum við foreldrum kærlega fyrir og voru börnin til fyrirmyndar eins og alltaf og geta foreldrar verið stoltir af þeim.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen